Risavaxin brúða í Aþenu

00:00
00:00

Risa­vax­in brúða, sem er ætlað að líkj­ast stúlku úr hópi flótta­manna, gekk um miðborg Aþenu í Grikklandi til að vekja fólk til meðvit­und­ar um flótta­manna­vand­ann.

Brúðan, sem er 3,5 metra há, hóf ferðalag sitt í Tyrklandi og lýk­ur því í ensku borg­inni Manchester.

mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert