Rúnlega ein milljón og sjöhundruð þúsund manns eru á haga neyðst til að flýja heimili sín vegna flóða í Shanxi-héraði í Kína, samkvæmt fjölmiðlum í Kína.
Frá þessu er greint á vef BBC.
Mikil úrkoma undanfarna vikur hefur valdið því að hús hafa hrunið aurskriður farið af stað í minnst sjötíu borgum og hverfum í héraðinu.
Enn rignir verulega og hamlar úrkoman björgunaraðgerðum. Einungis eru um þrír mánuðir síðan um þrjúhundruð manns létust í Henan-héraði vegna mikilla rigninga.
Um 17 þúsund heimili hafa þegar hrunið í rigningunum í Shanxi.