Sannkallaður jólasnjór á meginlandinu

Það er ansi jólalegt um að lítast víða á meginlandi Evrópu í dag. Fyrsti snjórinn féll í Austurríki, Frakklandi og Þýskalandi í gær. 

Margir Evrópubúar fyllast því von um hvít jól í ár en óvíst er þó hvort snjóinn haldi í þær tvær vikur sem enn eru til jóla, en það má alltaf láta sig dreyma. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert