Jólin eru svo sannarlega komin í New York. Búið er að lýsa ýmsar byggingar borgarinnar upp með litríkum ljósum sem líkjast listaverkum.
Þá má sjá risavaxna hnetubrjóta prýða borgina sem vekja eflaust annaðhvort gríðarlega gleði hjá ungum börnum eða hrottalega hræðslu.