Níu fórust þegar einkaþota hrapaði til jarðar á alþjóðaflugvellinum Las Americas í höfuðborg Dóminíska lýðveldisins, Santo Domingo.
Á meðal þeirra sem fórust var upptökustjórinn Jose Angel Hernandez, betur þekktur sem „Flow La Movie.
Í meðfylgjandi myndskeiði AFP-fréttastofunnar sést þegar reykur stígur upp yfir flugvellinum.