Þrettán tíma yfir eyðimörkina á kameldýrum

Ferðalangar á kameldýrum frá 21 mismunandi landi héldu skrúðgöngu á Dubai Expo 2020-sýningunni eftir að hafa lokið 13 klukkustunda ferðalagi yfir eyðimörkina.

Samtals ferðuðust þeir 640 kílómetra.

Nánar má grennslast fyrir um ferðalangana í meðfylgjandi myndskeiði AFP-fréttastofunnar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert