Tala látinna hækkar

Vatnið er vinsæll ferðamannastaður.
Vatnið er vinsæll ferðamannastaður. AFP

Tíu eru látnir eftir að klettur hrundi á nokkra báta á vatni í Brasilíu í gær. Vitað er til þess að 32 manns til viðbótar hafi slasast.

Kletturinn gekk úr berg­inu og lenti ofan á þrem­ur bát­um fólks á Furn­as-vatninu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert