Mikill afgangur af rekstri spítalans

Björn Zoëga.
Björn Zoëga. mbl.is/Ómar Óskarsson

Karolinska háskólasjúkrahúsið í Stokkhólmi, sem lýtur forystu Björns Zoëga bæklunarskurðlæknis, skilaði ríflega 10 milljarða króna afgangi á nýliðnu ári.

Gengur fjármagnið því aftur til Region Stockholm sem er lénið í stjórnskipan Svíþjóðar sem hefur rekstur spítalans með höndum.

Björn segir tíðindin vekja misjöfn viðbrögð og ýmsir á vettvangi spítalans telji að þarna sé um glatað fé að ræða. Í samtali við Morgunblaðið bendir hann hins vegar á að þetta fjármagn muni þá nýtast í þörf uppbyggingarverkefni eða sem varasjóður fyrir samfélagið þegar verr árar. 

Nánar má lesa um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert