Ríkissaksóknari í Texas lagði fram kæru á hendur ríkisstjórn Biden í dag vegna grímuskyldu stjórnvalda sem krefst þess að grímur séu bornar á flugvöllum, í flugvélum og í öðrum ferðamáta.
Guardian greinir frá.
Ken Paxton dómsmálaráðherra Texas og þingkonan Beth Van Duyne kærðu málið sameiginlega. Verið er að láta reyna á lögmæti reglna Sóttvarnastofnunar Bandaríkjanna (CDC) um grímur í samgögnum.
Reglurnar hafa verið í gildi síðan í febrúar 2021 og renna út 18. mars.
Just filed my 22nd suit against Biden, this time regarding anti-science, virtue-signaling masks on airlines & airports. Masks on planes are not only silly, but illegal too. Proud to join @TPPF, @robhenneke, @Bethvanduyne in restraining Dems’ lawless gov’t. End the mask mandates!
— Attorney General Ken Paxton (@KenPaxtonTX) February 16, 2022
„Grímur í flugvélum eru óþarfar,“ tísti Van Duyne.
Sued the CDC today. Masks on planes are unnecessary. Thanks to @TPPF for helping make this happen so we can continue the fight to end mandates and bureaucratic control of American lives!
— Beth Van Duyne (@Bethvanduyne) February 16, 2022