Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, verður um kyrrt í Washington í kvöld. Hann hafði ætlað að fara til Wilmington til að vera með fjölskyldunni af persónulegum ástæðum, en er hættur við þau áform.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hvíta húsinu.
Update: Biden no longer going to Wilmington. “The President had a family-related issue that was going to take him to Wilmington, DE tonight but he will no longer be going and will remain in Washington, DC tonight,” the WH says.
— Kaitlan Collins (@kaitlancollins) February 20, 2022