Biden hættur við að fara frá Washington

Joe Biden verður um kyrrt í Washington.
Joe Biden verður um kyrrt í Washington. AFP

Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, verður um kyrrt í Washington í kvöld. Hann hafði ætlað að fara til Wilmington til að vera með fjölskyldunni af persónulegum ástæðum, en er hættur við þau áform. 

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hvíta húsinu. 


 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert