Bandaríkin veita Úkraínu 350 milljónir dollara í viðbótarhernaðaraðstoð til að berjast gegn innrás Rússa.
Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, tilkynnti um þetta í dag.
„Þessi hernaðaraðstoð mun innihalda varnarvopn til að hjálpa Úkraínu á að takast á við herdeildir, flughernað og aðra ógn sem steðjar að,“ sagði Blinken í yfirlýsingu.