Úkraina hefur lagt inn beiðni til Alþjóðadomstólsins í Haag og vonast með því að hægt verði að stöðva innrás rússneskra hersveita í landið. Volodimír Zelenskí, forseti Úkraínu, greindi frá þessu á twitter-síðu sinni.
„Rússland verður að sæta abyrgð fyrir að misnota hugtakið þjóðarmorð i þeim tilgangi að réttlæta innrás,“ skrifaði forsetinn á Twitter.
Ukraine has submitted its application against Russia to the ICJ. Russia must be held accountable for manipulating the notion of genocide to justify aggression. We request an urgent decision ordering Russia to cease military activity now and expect trials to start next week.
— Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) February 27, 2022
Hann sagði Úkraínumenn óska eftir skjótri niðurstöðu þar sem Rússum væri skipað að leggja niður vopn.
Úkraínumenn gera ráð fyrir því að málið verði tekið fyrir í næstu viku.