Sakar Rússa um stríðsglæpi og hryðjuverk

Viðbraðsaðilar á vettvangi við ráðhúsið í Karkív í morgun.
Viðbraðsaðilar á vettvangi við ráðhúsið í Karkív í morgun. AFP

Volodimír Selenskí, for­seti Úkraínu, seg­ir að eld­flauga­árás sem gerð var á ráhðhúsið í miðborg Karkív, næst­stærstu borg­ar Úkraínu, í morg­un sé stríðsglæp­ur og hryðju­verk.

Þetta kom fram í ávarpi for­set­ans í morg­un.

Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu.
Volodimír Selenskí, for­seti Úkraínu. AFP

Hann seg­ir Rússa nota árás­ir eins og þessa til að reyna að draga úr krafti Úkraínu­manna.

„Árás­ir eins og þessi eru stríðsglæp­ir,“ seg­ir for­set­inn.

Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um Kyiv In­depend­ent særðust að minnsta kosti sex í árás­inni, þar af eitt barn.

AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert