Rússar hafi viðurkennt notkun á háþrýstisprengjum

Eldflaugarnar eru háþróaðar eldsprengjur sem springa undir miklum þrýstingi.
Eldflaugarnar eru háþróaðar eldsprengjur sem springa undir miklum þrýstingi. AFP/Sergey Bobok

Varnarmálaráðuneyti Bretlands segir að rússneska varnarmálaráðuneytið hafi viðurkennt notkun á svokölluðu TOS-1A eldflaugakerfi í innrás Rússa í Úkraínu.

Eldflaugarnar eru háþróaðar eldsprengjur sem springa undir miklum þrýstingi.

Þetta kemur fram á Twitter-síðu breska ráðuneytisins.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert