Leikskóli eyðilagðist í árásum Rússa

Leikskóli er á meðal þeirra bygginga sem hafa skemmst illa í árásum Rússa undanfarna daga á næststærstu borg Úkraínu, Kharkiv.

Meðfylgjandi myndskeið AFP-fréttastofunnar sýnir hvernig er umhorfs í leikskólanum og annars staðar í borginni.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka