Lestanördar sakaðir um að fara út af sporinu

Margar þjóðir hafa í gegnum tíðina horft með öfundaraugum á japanska lestarkerfið, enda er það þekkt fyrir stundvísi, nýjustu tækni og nákvæmar tímatöflur.

Það kemur því ekki á óvart að í Japan búa áhugamenn af ýmsum toga um lestir. Undanfarin ár hafa aftur á móti borist fregnir af slæmri hegðun sumra nördanna sem hefur komið óorði á „stéttina“.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert