Rússneskt gas er aftur farið að streyma til Póllands en hlé var gert á þeim sendingum í morgun. Þá hafði streymi gass í gegnum evrópsku Yamal-gasleiðsluna frá Hvíta-Rússlandi til Póllands lækkað niður í ekkert.
Pólland tilkynnti í gær að rússnesk yfirvöld hefðu hótað því að skera á sendingar á gasi til landsins í dag eftir að pólsk stjórnvöld neituðu að greiða fyrir gasið í rússneskum rúblum.
Uppfært: