Rússneski herinn hefur lýst yfir að hann hafi náð yfirráðum yfir borginni Lyman í Donetsk-héraði í Austur-Úkraínu.
Borgin er á mikilvægri staðsetningu fyrir landvinninga Rússa í Donbass-svæðinu í austurhluta Úkraínu þar sem lestarsamgöngur á svæðinu fara að miklu leyti í gegnum borgina. Rússneskt herlið nálgast nú tvær lykilborgin sem enn eru undir stjórn Úkraínumanna
Yfirlýsing Rússa kemur heim og saman við upplýsingar sem breski herinn býr yfir. Í yfirlýsingu frá varnarmálaráðuneyti Bretlands segir að líklegt sé að Rússar ráði nú yfir Lyman að mestu leyti.
Latest Defence Intelligence update on the situation in Ukraine - 28 May 2022
— Ministry of Defence 🇬🇧 (@DefenceHQ) May 28, 2022
Find out more about the UK government's response: https://t.co/SNyBZINIl2
🇺🇦 #StandWithUkraine 🇺🇦 pic.twitter.com/XzTbIJ8R1J