Í árlegri keppni í borginni Gloucester í bandaríska ríkinu Massachusetts hlaupa þátttakendur á flughálum staur og reyna að ná í fána við endann á honum.
„Við erum virkilega ánægð með að meira en 1.000 dögum síðar, er fólkið komið aftur af stað...þetta er skemmtilegra er á jólunum,“ sagði einn íbúi á meðan á hátíðinni, St. Peters´ Fiesta, stóð.
Vegna kórónuveirunnar var þetta í fyrsta skipti í þrjú ár sem hún var haldin.