Biðja Íslendinga um að láta aðstandendur vita af sér

Nokkrir létust í árásinni.
Nokkrir létust í árásinni. Olafur Steinar Gestsson / Ritzau Scanpix / AFP

Sendi­ráð Íslands í Kaup­manna­höfn biðlar til Íslend­inga í borg­inni að láta aðstand­end­ur vita af sér vegna skotárás­ar í Field's versl­un­ar­miðstöðinni.

Þá er fólk beðið um að virða lok­an­ir og til­mæli yf­ir­valda og fylgj­ast með staðbundn­um fjöl­miðlum.

„Ef aðstoðar er þörf hafið sam­band við neyðar­núm­er borg­araþjón­ustu, +354 545-0112. Gott er að nota sam­fé­lags­miðla til að láta vita af sér,“ seg­ir í færslu á Face­book-síðu sendi­ráðsins. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert