Einn handtekinn vegna skotárásar

Olafur Steinar Gestsson / Ritzau Scanpix / AFP

Einn hefur verið handtekinn í tengslum við skotárásina í Field's Ama­ger versl­un­ar­miðstöðinni í Kaup­manna­höfn.

Þessu greinir lögreglan frá á Twitter. 

Ekki er vitað hversu margir eru særðir en viðbúnaður lögreglu á svæðinu er mikill.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert