Opið hús í Jónshúsi vegna árásar

Jónshús í Kaupmannahöfn.
Jónshús í Kaupmannahöfn. Ljósmynd/Aðsend

Sendi­ráð Íslands í Kaup­manna­höfn býður upp á opið hús fyr­ir Íslend­inga sem það kjósa í Jóns­húsi í dag vegna skotárás­ar­inn­ar í borg­inni í gær.

Í Jóns­húsi verður prest­ur á staðnum ásamt full­trúa sendi­ráðsins, að því er kem­ur fram í face­book­færslu sendi­ráðsins.

Fyrr í morg­un greindi mbl.is frá því að sendi­ráð Íslands bjóði upp á áfalla­hjálp vegna árás­ar­inn­ar. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert