Minntust fórnarlamba skotárásar

00:00
00:00

Fjöldi fólks safnaðist sam­an hjá versl­un­ar­miðstöðinni Field‘s í Kaup­manna­höfn í gær­kvöldi til að minn­ast fórn­ar­lamba skotárás­ar­inn­ar á sunnu­dag.

Þrír lét­ust í árás­inni, þar af tveir ung­ling­ar.

22 ára dansk­ur maður sem er grunaður um árás­ina hef­ur átt við and­leg veik­indi að stríða. Á mánu­dag var úr­sk­urðað að hann skuli sæta varðhaldi á lokaðri geðdeild þangað til réttað verður yfir hon­um.

mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert