Ljónseyra rannsakað í London

Dýragarður í London naut aðstoðar færanlegar tölvusneiðmyndavélar til að rannsaka eyrað á hinu 12 ára Asíuljóni Bhanu á dögunum.

Aðeins um 600 Asíuljón eru eftir úti í villtri náttúrunni og er tegundin því í útrýmingarhættu.

Nánar má fræðast um tölvusneiðmyndatökuna í meðfylgjandi myndskeiði. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert