Pútín ferðast til Tehran

Pútín ásamt Raisi á ráðstefnu í síðasta mánuði.
Pútín ásamt Raisi á ráðstefnu í síðasta mánuði. AFP

Vla­dimír Pútín Rúss­lands­for­seti ferðast til Tehran, höfuðborg­ar Írans, 19. júlí þar sem hann mun funda með Ebra­him Raisi, for­seta Írans, og Recep Tayyip Er­dog­an, for­seta Tyrk­lands.

„Heim­sókn for­set­ans til Tehran er fyr­ir­huguð 19. júlí," sagði Dmitrí Peskov, talsmaður rúss­neskra stjórn­valda.

Hann bætti við að leiðtog­arn­ir þrír ætli að ræða sam­an um frið í Sýr­landi.

mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert