Samþykkja 140 milljarða aðstoð

Úkraínskir hermenn suður af Karkív-héraði í gær.
Úkraínskir hermenn suður af Karkív-héraði í gær. AFP/Anatolí Stepanov

Fjár­málaráðherr­ar aðild­ar­ríkja Evr­ópu­sam­bands­ins hafa samþykkt fjár­hagsaðstoð til Úkraínu upp á einn millj­arð evra, eða tæpa 140 millj­arða króna.

Um er að ræða fyrsta hlut­ann af níu millj­arða evra aðstoð til Úkraínu sem leiðtog­ar ESB samþykktu í maí.

„Þetta veit­ir Úkraínu nauðsyn­legt fjár­magn til að greiða fyr­ir brýn­ustu nauðsynj­ar og tryggja rekst­ur mik­il­vægra innviða," sagði Zynek Stanjura, fjár­málaráðherra Tékk­lands.

mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert