Smáskjálftar á Tenerife

Rauðu deplarnir sýna skjálftana í dag.
Rauðu deplarnir sýna skjálftana í dag. Kort/Involcan

Hrina smá­skjálfta hef­ur gengið yfir Teneri­fe á Kana­ríeyj­um frá því laust fyr­ir klukk­an sex í morg­un. In­volcan, eld­fjalla­fræðistofn­un Kana­ríeyja, greindi frá þessu.

Alls hafa skjálft­arn­ir verið yfir 630 tals­ins frá því í morg­un.

Rauðu depl­arn­ir á meðfylgj­andi mynd frá In­volcan sýna jarðskjálft­ana í dag.

mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert