Þjófar leita að verðmætum forngripum

00:00
00:00

Þjóf­ar sem leita að verðmæt­um grip­um í forn­um borg­um í fjöll­um Alban­íu hika ekki við að skilja eft­ir sig sviðna jörð.

Forn­leifa­fræðing­ar ótt­ast að þjóf­arn­ir valdi skaða á menn­ing­ar­arf­leið balk­anþjóðar­inn­ar sem ekki verður hægt að bæta.

mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert