Þjófar leita að verðmætum forngripum

Þjófar sem leita að verðmætum gripum í fornum borgum í fjöllum Albaníu hika ekki við að skilja eftir sig sviðna jörð.

Fornleifafræðingar óttast að þjófarnir valdi skaða á menningararfleið balkanþjóðarinnar sem ekki verður hægt að bæta.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert