Öll áhöfnin lést í flugslysinu

Frá útsendingu gríska ríkissjónvarpsins.
Frá útsendingu gríska ríkissjónvarpsins.

Öll áhöfn frakt­flutn­inga­vélarinnar sem­ brot­lenti í norður­hluta Grikk­lands í gærkvöldi létust, alls átta manns.

Varnamálaráðherra Serbíu staðfesti þetta en vél­in flaug frá Serbíu.

Um var að ræða úkraínska flug­vél af gerðinni Ant­onov 12 sem var að flytja um ellefu tonn af vopnum ásamt jarðsprengjum til Bangladess. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert