Andlát á Spáni vegna apabólu

Spænsk heilbrigðisyfirvöld greindu frá dauðsfallinu í kvöld.
Spænsk heilbrigðisyfirvöld greindu frá dauðsfallinu í kvöld. AFP

Tveir einstaklingar hafa nú látist vegna apabólu utan Afríku, annar í Brasilíu sem tilkynnt var um á föstudag og hinn á Spáni, að því er spænsk heilbrigðisyfirvöld greindu frá í kvöld.

Þann 22. júlí höfðu fimm látist vegna sjúkdómsins að sögn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar og voru öll dauðsföllin innan Afríku. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka