Héldu upp á „Letidaginn“

Kólumbíumenn fóru í skrúðgöngu uppi í rúmi þegar „Letidagurinn“ svokallaði var haldinn hátíðlegur.

Á þessari árlegu hátíð, sem er haldin í borginni Itagüí í norðvesturhluta landsins, er letin í hávegum höfð og allt sem henni fylgir.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert