Kúrekar berjast gegn ópíóðafíkn

Eftir að kúreki lést af völdum ópíóðalyfsins fentanyl á síðasta ári ákvað Rand Selle frá bandaríska ríkinu Wyoming að stofna hópinn „Engir auðir hnakkar“.

Hópnum er ætlað að veita kúrekum bæði rými og verkfæri til að tala um eiturlyf, fíkn og tilfinningar sínar.  

Með því er vonast til að slíkum dauðsföllum fækki.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert