Íbúar Moskvu tjá sig um innlimun

00:00
00:00

Al­menn­ing­ur í Moskvu, höfuðborg Rúss­lands, var spurður út í ákvörðun Vla­dimírs Pútíns Rúss­lands­for­seta um að inn­lima fjög­ur héruð í Úkraínu í kjöl­far um­deildr­ar at­kvæðagreiðslu.

Pútín varaði Vest­ur­veld­in við og sagði íbúa héraðanna vera „okk­ar rík­is­borg­ara að ei­lífu“ þegar hann und­ir­bjó form­lega inn­limun við hátíðlega at­höfn í Kreml.

mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert