Maður venst þessu aldrei

„Ég hef upplifað nokkra fellibylji hér í Bandaríkjunum en maður venst þessu samt aldrei,“ segir Vala Thoroddsen sem býr með eiginmanni og syni í Naples í Flórída, ekki langt frá Fort Myers, þar sem fellibylurinn Ian gekk á land.

Vala Thoroddsen.
Vala Thoroddsen. Ljósmynd/Aðsend

Hún átti heima í Orlando í Flórída þegar fellibyljirnir Matthew og Irma fóru yfir Flórída en segir Ian miklu verri. „Svo áttum við heima á Long Island í New York alveg við sjóinn þegar Sandy gekk yfir og það var rosalegt því þá eyðilagðist nánast húsið okkar og allt hverfið fór mjög illa.“ 

Lesa má nánar um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert