Efndu til mótmæla á reiðhjólum

Aðgerðasinnar á reiðhjólum söfnuðust saman fyrir utan húsnæði þar sem kvöldverður var haldinn með starfsfólki Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og Alþjóðabankans á meðal gesta.

Með þessu vildu þeir mótmæla fjármögnun á  jarðefnaeldsneyti og um leið krefjast stuðnings fyrir lönd sem hafa farið illa út úr loftslagsbreytingum. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert