Svíar ætla að byggja nýja kjarnaofna

Leiðtogar hægriblokkarinnar í Svíþjóð. Frá vinstri: Jimmie Akesson, Ulf Kristersson, …
Leiðtogar hægriblokkarinnar í Svíþjóð. Frá vinstri: Jimmie Akesson, Ulf Kristersson, Ebba Busch og Johan Pehrson á blaðamannafundi í morgun. AFP/Jonathan Nackstrand

Nýja hægrisinnaða ríkisstjórnin í Svíþjóð sem er að taka við völdum ætlar að byggja nýja kjarnaofna til að svara þörfum landsins um aukna raforku.

Þessu greindi Ebba Busch, leiðtogi Kristilegra demókrata, frá eftir að tilkynnt var um stjórnarsáttmála hægriblokkarinnar í morgun.

„Nýir kjarnaofnar verða byggðir,“ sagði Busch.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert