40 milljarðar evra gegn hækkandi orkuverði

Evrópusambandið ætlar að reiða fram 40 milljarða evra sem hluta af aðgerðum sem nýlega var tilkynnt um til að vernda evrópska neytendur gegn hækkandi orkuverði.

Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB, greindi frá þessu á fundi Evrópuráðsins í Brussel, höfuðborg Belgíu.

Fram­kvæmda­stjórnin lagði í síðasta mánuði til að verðþak yrði sett á gas sem keypt er frá Rússlandi.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert