Úkraínskir hermenn þurfa ekki bara að takast á við stöðugar stórskotaárásir og ógn af völdum rússneskra hermanna á jörðu niðri heldur sjá þeir einnig fram á harðan vetur í austurhluta landsins.
Ein úkraínsk hersveit kom fram með óhefðbundna aðferð til að takast á við kuldann, eða að búa til gufubað.