Hringsólar undan norðurströndinni

Vélin flaug út yfir hafið fyrr í kvöld.
Vélin flaug út yfir hafið fyrr í kvöld. Kort/Flightradar

Herkúles-flugvél bandaríska flughersins hringsólar nú undan norðurströnd Alaskaríkis. 

Vélin, sem er fjögurra hreyfla skrúfuþota, hefur farið niður í allt að 625 feta hæð yfir sjávarmáli, samkvæmt gögnum á vefnum Flightradar.

Líklegt má telja að verið sé að leita úr lofti að braki þess hlutar sem skotinn var niður fyrr í kvöld að íslenskum tíma.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka