Óttast að Rússar reyni valdarán

Vladimír Pútín Rússlandsforseti.
Vladimír Pútín Rússlandsforseti. AFP/Mikhail Metzel

Stjórn­völd í Moldóvu eru nú ugg­andi og leyniþjón­usta lands­ins tel­ur að Rúss­ar hafi í hyggju að grafa und­an stöðug­leika í land­inu, eða jafn­vel reyna vald­arán til að koma á fót rík­is­stjórn sem höll er und­ir Rússa.

Rúss­ar hafa neitað þessu al­farið og sakað stjórn­völd í Moldóvu um að ala á „and-rúss­neskri móður­sýki“. Í gær­kvöldi bættu Rúss­ar um bet­ur og sögðu Úkraínu ætla að ráðast inn í héraðið Transn­i­stríu í Moldóvu og því yrði svarað af hörku. 

Lesa má meira um málið í Morg­un­blaðinu í dag. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert