Greinir frá kynferðisofbeldi í hernum

00:00
00:00

Frá því að hún var lít­il stúlka dreymdi Rina Gonoi um að ganga til liðs við jap­anska her­inn. Núna er hún í stríði við sömu stofn­un vegna kyn­ferðisof­beld­is sem hún varð fyr­ir af hálfu annarra her­manna.

Gonoi, sem er 23 ára, ákvað að greina op­in­ber­lega frá árás­un­um eft­ir að rann­sókn á þeim var lát­in niður falla þar sem ekki þóttu næg sönn­un­ar­gögn fyr­ir hendi.

mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert