Hvíld frá stríðinu á úkraínsku skíðasvæði

00:00
00:00

Langt frá víg­línu stríðsins í Úkraínu má finna skíðasvæðið Bu­ko­vel í vest­ur­hluta lands­ins í Karpata­fjöll­um.

Bu­ko­vel, sem er stærsta skíðasvæðið í Úkraínu, hef­ur verið opið all­an tím­ann á meðan stríðið hef­ur geisað.

Þangað hef­ur komið fólk sem hef­ur viljað slappa af og skemmta sér en einnig flótta­fólk úr stríðinu.

mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert