Lögregla beitti táragasi

Óeirðalögregla beytir táragasi á mótmælendur í kjölfar stærsta lestarslyss í …
Óeirðalögregla beytir táragasi á mótmælendur í kjölfar stærsta lestarslyss í sögu Grikklands en 57 manns létust í slysinu í síðustu viku. AFP/Angelos Tzortzinis

Gríska lögreglan beitti táragasi á mótmælendur í dag er þeir köstuðu bensínsprengjum fyrir utan þingið í Aþenu í fjölmennum mótmælum sem beindust að yfirvöldum vegna mannskæðs lestarslyss í síðustu viku.

Mótmælandi flýr undan táragasi lögreglu.
Mótmælandi flýr undan táragasi lögreglu. AFP/Angelos Tzortzinis

Tugir grímuklæddra ungmenna köstuðu grjóti og bensínsprengjum í átt að óeirðalögreglu fyrir utan bygginguna þegar meira en 40.000 manns efndu til mótmæla í grísku höfuðborginni vegna slyssins þar sem 57 létust.

Mótmælandi kastar bensínsprengju í átt að lögreglu.
Mótmælandi kastar bensínsprengju í átt að lögreglu. AFP/Angelos Tzortzinis
Mótmælendur á harðahlaupum.
Mótmælendur á harðahlaupum. AFP/Angelos Tzortzinis
Tugir þúsunda mótmæltu í Aþenu í dag.
Tugir þúsunda mótmæltu í Aþenu í dag. AFP/Angelos Tzortzinis
Sendibíll í ljósum logum á götum Aþenu.
Sendibíll í ljósum logum á götum Aþenu. AFP/Angelos Tzortzinis
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert