Lögregla beitti táragasi

Óeirðalögregla beytir táragasi á mótmælendur í kjölfar stærsta lestarslyss í …
Óeirðalögregla beytir táragasi á mótmælendur í kjölfar stærsta lestarslyss í sögu Grikklands en 57 manns létust í slysinu í síðustu viku. AFP/Angelos Tzortzinis

Gríska lög­regl­an beitti tára­gasi á mót­mæl­end­ur í dag er þeir köstuðu bens­ín­sprengj­um fyr­ir utan þingið í Aþenu í fjöl­menn­um mót­mæl­um sem beind­ust að yf­ir­völd­um vegna mann­skæðs lest­ar­slyss í síðustu viku.

Mótmælandi flýr undan táragasi lögreglu.
Mót­mæl­andi flýr und­an tára­gasi lög­reglu. AFP/​Ang­e­los Tzortz­in­is

Tug­ir grímu­klæddra ung­menna köstuðu grjóti og bens­ín­sprengj­um í átt að óeirðalög­reglu fyr­ir utan bygg­ing­una þegar meira en 40.000 manns efndu til mót­mæla í grísku höfuðborg­inni vegna slyss­ins þar sem 57 lét­ust.

Mótmælandi kastar bensínsprengju í átt að lögreglu.
Mót­mæl­andi kast­ar bens­ín­sprengju í átt að lög­reglu. AFP/​Ang­e­los Tzortz­in­is
Mótmælendur á harðahlaupum.
Mót­mæl­end­ur á harðahlaup­um. AFP/​Ang­e­los Tzortz­in­is
Tugir þúsunda mótmæltu í Aþenu í dag.
Tug­ir þúsunda mót­mæltu í Aþenu í dag. AFP/​Ang­e­los Tzortz­in­is
Sendibíll í ljósum logum á götum Aþenu.
Sendi­bíll í ljós­um log­um á göt­um Aþenu. AFP/​Ang­e­los Tzortz­in­is
mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert