Opna skráningarmiðstöðvar fyrir Wagner

Prígósjín ásamt forsetanum Pútín, þegar enn lék allt í lyndi.
Prígósjín ásamt forsetanum Pútín, þegar enn lék allt í lyndi. AFP

Leiðtogi rúss­neska málaliðahóps­ins Wagner, sem að und­an­förnu hef­ur átt í valda­bar­áttu við varn­ar­málaráðuneyti lands­ins, hef­ur til­kynnt um opn­un nýrra skrán­ing­armiðstöðva fyr­ir hóp­inn.

„Skrán­ing­armiðstöðvar fyr­ir Wagner hafa opnað í 42 borg­um Rúss­lands,“ seg­ir leiðtog­inn, Jev­gení Prígó­sjín, í til­kynn­ingu.

„Þrátt fyr­ir of­ur­sterka and­spyrnu úkraínska herliðsins, þá mun­um við halda áfram,“ bæt­ir hann við.

mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert