Tók myndband þegar árásin átti sér stað

Lögreglumann voru skjótir á vettvang.
Lögreglumann voru skjótir á vettvang. AFP

Sjónarvottur virðist hafa tekið upp myndband af skotárársinni í Hamborg frá heimili sínu. Heyra má skot úr hálfsjálfvirkri byssu og sjá blossa úr henni í myndbandinu. 

Skotmaðurinn virðist hafa staðsett sig á svölum og skotið þaðan á kirkju Votta jehóva. Sjö féllu í árásinni og margir særðust. Sumir hverjir alvarlega.  

Skotmaðurinn er sagður hafa tekið eigið líf að árásinni lokinni. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert