Tók myndband þegar árásin átti sér stað

Lögreglumann voru skjótir á vettvang.
Lögreglumann voru skjótir á vettvang. AFP

Sjón­ar­vott­ur virðist hafa tekið upp mynd­band af skotárársinni í Ham­borg frá heim­ili sínu. Heyra má skot úr hálf­sjálf­virkri byssu og sjá blossa úr henni í mynd­band­inu. 

Skot­maður­inn virðist hafa staðsett sig á svöl­um og skotið þaðan á kirkju Votta jehóva. Sjö féllu í árás­inni og marg­ir særðust. Sum­ir hverj­ir al­var­lega.  

Skot­maður­inn er sagður hafa tekið eigið líf að árás­inni lok­inni. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert