Sagðir undirbúa árás

Lögreglan í Vín að störfum fyrir nokkrum árum síðan.
Lögreglan í Vín að störfum fyrir nokkrum árum síðan. AFP/Joe Klamar

Leyniþjón­ust­an í Vín, höfuðborg Aust­ur­rík­is, tel­ur að árás her­skárra íslam­ista sé í und­ir­bún­ingi í borg­inni.

Af þess­um sök­um hef­ur ör­ygg­is­gæsla verið auk­in á ákveðnum stöðum, að því er lög­regl­an í Vín grein­ir frá á Twitter.

Ef mik­il hætta skap­ast á ákveðnum stöðum verður gef­in út viðvör­un þegar í stað, seg­ir lög­regl­an einnig.




mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert
Loka