Volodimír Selenskí Úkraínuforseti og Dmítró Kúleba, utanríkisráðherra Úkraínu, þakka Íslendingum fyrir að lýsa yfir að hungursneyðin í Úkraínu á árunum 1932 til 1933 hafi verið hópmorð.
Þingsályktunartillaga Diljár Mistar Einarsdóttur, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, var samþykkt á Alþingi í dag samhljóða. Ísland bættist þar með í hóp landa sem brugðist hafa við kalli Úkraínu og lýst því yfir að Holodomor hafi verið hópmorð. Á meðal annarra ríkja sem gert hafa slíkt hið sama eru Bandaríkin, Þýskaland, Írland og Kanada.
Grateful to Iceland for recognizing the Holodomor of 1932-1933 as genocide of the Ukrainian people, for honoring the memory of millions of Ukrainians killed by the Moscow regime. It is a clear signal that such crimes do not go unpunished and do not have a statute of limitations. https://t.co/NU3k9zCpsc
— Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) March 23, 2023
Thank you, @ThordisKolbrun! I am deeply grateful to Iceland for recognising the 1932-1933 Holodomor as genocide in a unanimous vote of Althingi. Iceland’s genuine solidarity and respect towards the millions of Holodomor victims will always be cherished by the Ukrainian people. https://t.co/EgxpDTM7Qc
— Dmytro Kuleba (@DmytroKuleba) March 23, 2023