Tveir létust í sprenginu í súkkulaðiverksmiðju

Mbl.is/Getty

Tveir lét­ust og níu er saknað eft­ir spreng­ingu í súkkulaðiverk­smiðju í Penn­sylvaniu-ríki í Banda­ríkj­un­um í gær. 

Spreng­ing­in varð í verk­smiðju RM Pal­mer Comp­any klukk­an 17 á staðaríma í bæn­um West Rea­ding. 

Að sögn Sam­an­tha Kaag bæj­ar­stjóra er verk­smiðjan eyðilögð og hús­næðið nán­ast jafnað við jörðu. 

Verið er að rann­saka or­sök spreng­ing­ar­inn­ar. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert