42 ára gamall karlmaður lét lífið í dag eftir líkamsárás sem hann varð fyrir í heimabæ sínum, í Frederikssund í Danmörku. Árásin átti sér stað klukkan tvö um nótt aðfaranótt sunnudags.
Lögreglan á Norður-Sjálandi gaf út yfirlýsingu um málið í dag.
Þá óskar lögreglan eftir vitnum að árásinni, en enginn hefur verið handtekinn vegna málsins.
Nordsjællands Politi efterlyser vidner i forbindelse med drabsefterforskning #politi https://t.co/gDrOZ3Kutp
— Nordsjællands Politi (@NSJPoliti) April 10, 2023