Breski herinn er nú við stífar æfingar fyrir krýningarathöfn Karls III. Bretakonungs. Konungur verður krýndur hinn 6. maí næstkomandi og er margt sem huga þarf að fyrir athöfnina.
Herinn mun fylgja konunginum frá Westminster Abbey til Buckinghamhallar á laugardeginum.